Monday, April 16, 2012

Að lokum.....

Ég hef ákveðið að draga mig í hlé á þessum bloggskrifum.

Ég byrjaði aftur að blogga með það að hugarfari að koma með blogg um heilbrigðan lífsstíl og allt sem því fylgir . . og ég er eiginlega bara kominn á endastöð með ráðleggingar og hollusturáð.

Lífið er líka ekki bara einhver endalaus barátta við aukakílóin . . . það er margt fleira sem maður þarf að hugsa um og óþarfi að vera alltaf að einblína á þetta atriði.

Ég er orðinn reyklaus, nánast hættur að drekka og lífið er fínt.

Takk fyrir mig.

Kv. Binni

No comments:

Post a Comment