Thursday, December 3, 2015

1.okt - 1.des - Árangur ?


Jæja, ég ætlaði nú að pósta inn 1.nóv, en ég klikkaði á því.

En semsagt .... venjulegt mataræði og ég leyfi mér nammi um helgar og popp á kvöldin og svona líta tölurnar út:

1.des    (1.okt innan sviga)

Kg: 105,8   (112,5)   = 6,7 kg farin af

cm:

Mitti:       100  (106)  
Brjóst:     104  (110)
Rass:       111  (116)
Læri:        69   (73)

Samtals: 21 cm farinn af.


Ég held bara áfram , þýðir ekkert annað :)

No comments:

Post a Comment