Thursday, October 1, 2015

1.okt - Byrjunarreitur


   Núna er það að duga eða drepast og verða fimmtudagar notaðir  til þess að mæla allt saman, öll ummál og kílótöluna á vigtinni. Þetta er maraþon og því væntanlega ekkert dramatískt sem að mun gerast og því mun ég einungis pósta tölum hérna inn 1.hvers mánaðar.


1.október.

Kg:   112,5 kg

Ummál -

Brjóstkassi:  110 cm
Magi:  106 cm
Rass: 116 cm
Læri:73 cmLET´S DO THIS!